Dagskrá 145. þingi, 154. fundi, boðaður 2016-09-20 13:30, gert 3 11:34
[<-][->]

154. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. sept. 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Rekstrarumhverfi fjölmiðla (sérstök umræða).
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 864. mál, þskj. 1636, nál. 1671. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð einkamála, stjfrv., 657. mál, þskj. 1085, nál. 1673, brtt. 1677. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, stjtill., 765. mál, þskj. 1285, nál. 1650, brtt. 1651. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 865. mál, þskj. 1637, nál. 1670, brtt. 1676. --- Frh. síðari umr.
  7. Kjararáð, stjfrv., 871. mál, þskj. 1668. --- 1. umr.
  8. Höfundalög, stjfrv., 870. mál, þskj. 1667. --- 1. umr.
  9. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 681. mál, þskj. 1109, nál. 1674, 1675 og 1678. --- Síðari umr.
  10. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, stjtill., 638. mál, þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680 og 1684. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar.
  2. Tilkynning.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.