Dagskrá 145. þingi, 156. fundi, boðaður 2016-09-23 11:00, gert 26 8:3
[<-][->]

156. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 23. sept. 2016

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 681. mál, þskj. 1109, nál. 1674, 1675 og 1678. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka, stjfrv., 876. mál, þskj. 1696. --- 1. umr.
  4. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 854. mál, þskj. 1621. --- 1. umr.
  5. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., stjfrv., 679. mál, þskj. 1107. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá (um fundarstjórn).
  2. Dagskrá fundarins og afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn).
  3. Orð þingmanna um stjórnarskrárbrot.