Dagskrá 145. þingi, 166. fundi, boðaður 2016-10-07 10:30, gert 18 13:25
[<-][->]

166. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 7. okt. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, stjtill., 638. mál, þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711, 1740, 1751 og 1756. --- Frh. síðari umr.
  3. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 817. mál, þskj. 1537, nál. 1709, 1729, 1730 og 1739. --- 2. umr.
  4. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, stjfrv., 818. mál, þskj. 1538, nál. 1714, 1720, 1721 og 1737, brtt. 1715. --- 2. umr.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 631. mál, þskj. 1054, nál. 1685, frhnál. 1727, brtt. 1686. --- 2. umr.
  6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 854. mál, þskj. 1621, nál. 1742. --- 2. umr.
  7. Höfundalög, stjfrv., 870. mál, þskj. 1667, nál. 1749. --- 2. umr.
  8. Almennar íbúðir, frv., 883. mál, þskj. 1712. --- 2. umr.
  9. Gjaldeyrismál, stjfrv., 826. mál, þskj. 1733, nál. 1743, brtt. 1744. --- 3. umr.
  10. Opinber innkaup, stjfrv., 665. mál, þskj. 1734 (sbr. 1093), nál. 1746. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kveðjuorð (um fundarstjórn).
  2. Frumvarp um raflínur að Bakka (um fundarstjórn).
  3. Kveðjuorð (um fundarstjórn).
  4. Framhald þingstarfa (um fundarstjórn).