Dagskrá 145. þingi, 171. fundi, boðaður 2016-10-13 10:00, gert 13 14:23
[<-][->]

171. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. okt. 2016

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Stofnun millidómstigs, stjfrv., 874. mál, þskj. 1694 (með áorðn. breyt. á þskj. 1776). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Fasteignalán til neytenda, stjfrv., 383. mál, þskj. 519 (með áorðn. breyt. á þskj. 1762, 1763), brtt. 1797. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., stjfrv., 787. mál, þskj. 1346 (með áorðn. breyt. á þskj. 1775). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Útlendingar, frv., 893. mál, þskj. 1767. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Grænlandssjóður, frv., 894. mál, þskj. 1773. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 899. mál, þskj. 1805. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  7. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 857. mál, þskj. 1624 (með áorðn. breyt. á þskj. 1791). --- 3. umr.
  8. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, þáltill., 449. mál, þskj. 667, nál. 1809. --- Síðari umr.
  9. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, þáltill., 895. mál, þskj. 1787, nál. 1811. --- Síðari umr.
  10. Félagsleg aðstoð, frv., 776. mál, þskj. 1313, nál. 1813. --- 2. umr.
  11. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, þáltill., 804. mál, þskj. 1419, nál. 1810. --- Síðari umr.
  12. Virðisaukaskattur, frv., 8. mál, þskj. 8, nál. 1812. --- 2. umr.
  13. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, þáltill., 900. mál, þskj. 1808. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanns í umræðu (um fundarstjórn).
  2. Útreikningar í lánasjóðsfrumvarpinu (um fundarstjórn).
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.