Fundargerð 145. þingi, 13. fundi, boðaður 2015-09-24 23:59, stóð 12:10:41 til 17:15:25 gert 24 18:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 24. sept.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:10]

Horfa


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (leyfilegur munur á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga). --- Þskj. 132.

Enginn tók til máls.

[12:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 172).


Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[12:11]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Sérstök umræða.

Samþjöppun í mjólkurframleiðslu.

[13:30]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 1. umr.

Frv. ÁstaH o.fl., 18. mál (rangar upplýsingar veittar á Alþingi). --- Þskj. 18.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[17:13]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 17:15.

---------------