Fundargerð 145. þingi, 14. fundi, boðaður 2015-10-05 15:00, stóð 15:01:40 til 16:54:39 gert 6 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

mánudaginn 5. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Afsögn varaforseta.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þar sem hún segir af sér sem 2. varaforseti.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Þórðardóttir tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 4. þm. Norðaust. Ingibjörg Þórðardóttir, 4. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Páll Valur Björnsson hefði verið kosinn 2. varaformaður velferðarnefndar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 89, 107, 108 og 109 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Loftslagsmál.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Málefni hælisleitenda.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Skipan hæstaréttardómara.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Kostnaður vegna gjaldþrotaskipta.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra.

Fsp. HHj, 175. mál. --- Þskj. 178.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Notkun dróna.

Fsp. KJak, 136. mál. --- Þskj. 136.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Forritun sem hluti af skyldunámi.

Fsp. KJak, 127. mál. --- Þskj. 127.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárhagslegur stuðningur við öryrkja í framhaldsskólanámi.

Fsp. BjG, 129. mál. --- Þskj. 129.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Hæfnispróf í framhaldsskólum.

Fsp. SSv, 155. mál. --- Þskj. 155.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:54.

---------------