Fundargerð 145. þingi, 19. fundi, boðaður 2015-10-13 13:30, stóð 13:30:51 til 15:13:55 gert 13 15:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 13. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:42]

Horfa


Afsláttur erlendra kröfuhafa slitabúa bankanna.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kaup á nýjum ráðherrabíl.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Störf nefndar um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Þórðardóttir.


Ný stefna í ferðamálum.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Sérstök umræða.

Dýravelferð.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Haf- og vatnarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 205.

og

Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, 1. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 206.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (grenndarkynning). --- Þskj. 237.

[15:01]

Horfa

[15:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------