Fundargerð 145. þingi, 21. fundi, boðaður 2015-10-15 10:30, stóð 10:31:55 til 19:42:41 gert 16 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 15. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Sjötíu ára afmæli Sameinuðu þjóðanna.

[10:31]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að í ár fagna Sameinuðu þjóðirnar 70 ára afmæli.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 165 og 124 mundu dragast.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Löggæslumál.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Áhrif verkfalla á heilbrigðisþjónustu.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Húsnæðisfrumvörp.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Lögreglumenn.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Háhraðanettengingar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Erna Indriðadóttir.


Sérstök umræða.

Málefni fatlaðra.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Haraldur Benediktsson.


Sérstök umræða.

Atvinnumál sextugra og eldri.

[11:43]

Horfa

Málshefjandi var Erna Indriðadóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera heilbrigðisráðherra.

[12:21]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 13. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 13.

[12:41]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:12]

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------