Fundargerð 145. þingi, 22. fundi, boðaður 2015-10-19 15:00, stóð 15:01:55 til 17:25:27 gert 20 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Leví Gunnarsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur, 12. þm. Suðvest., Sigurjón Kjærnested tæki sæti Willums Þórs Þórssonar, 5. þm. Suðvest., Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 6. þm. Suðurk., Fjóla Hrund Björnsdóttir tæki sæti Páls Jóhanns Pálssonar, 5. þm. Suðurk., Preben Jón Pétursson tæki sæti Brynhildar Pétursdóttur, 10. þm. Norðaust., og Sandra Dís Hafþórsdóttir tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar, 7. þm. Suðurk.

Preben Jón Pétursson, 10. þm. Norðaust., og Sandra Dís Hafþórsdóttir, 7. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 176, 111 og 118 mundu dragast.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Afsláttur af stöðugleikaskatti.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Verkföll og launakröfur ríkisstarfsmanna.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Loftslagsráðstefnan í París.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Nýir kjarasamningar og verðbólga.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Verkföll í heilbrigðiskerfinu.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna.

Fsp. RM, 196. mál. --- Þskj. 201.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Skattar og gjöld á vistvæn ökutæki og eldsneyti.

Fsp. KaJúl, 221. mál. --- Þskj. 229.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsnæði St. Jósefsspítala.

Fsp. KaJúl, 222. mál. --- Þskj. 230.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Háskólarnir í Norðvesturkjördæmi.

Fsp. KJak, 201. mál. --- Þskj. 207.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Tónlistarsafn Íslands.

Fsp. KJak, 202. mál. --- Þskj. 208.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:24]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5., 6. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:25.

---------------