Fundargerð 145. þingi, 37. fundi, boðaður 2015-11-19 10:30, stóð 10:32:04 til 19:42:12 gert 20 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 19. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

2. umræða fjárlaga.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:40]

Horfa


Áhrif ferðamannastraums á grunnþjónustu sveitarfélaga.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Margrét Gauja Magnúsdóttir.


Styrking tekjustofna sveitarfélaga.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Lárus Ástmar Hannesson.


Fjárveiting til löggæslu.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Óli Björn Kárason.


Breyting á tollum og vörugjöldum.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


25 ára reglan í bóknámi.

[11:06]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera utanríkisráðherra við umræðu um ÞSSÍ.

[11:13]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[11:42]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:40]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Um fundarstjórn.

Afstaða stjórnarliða til einkavæðingar bankanna.

[14:11]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[14:36]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------