Fundargerð 145. þingi, 51. fundi, boðaður 2015-12-10 10:30, stóð 10:31:52 til 02:20:11 gert 11 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 10. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:31]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[10:39]

Horfa

Forseti gat þess að nefndafundir yrðu í hádegishléi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:39]

Horfa


Íslenskukennsla fyrir innflytjendur.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Afturvirk hækkun bóta.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Hækkun launa og bóta.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Matvælaframleiðsla framtíðarinnar.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Greiðsluþátttökuheimildir lyfjagreiðslunefndar.

[11:08]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Fjárlög 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 585, 599, 600 og 601, brtt. 586, 587, 588, 589, 590, 591, 592, 604, 605, 606 og 607.

[11:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:08]

[14:45]

Horfa

[14:45]

Útbýting þingskjala:

[19:44]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:44]

[20:01]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 02:20.

---------------