Fundargerð 145. þingi, 57. fundi, boðaður 2015-12-17 10:00, stóð 10:00:25 til 23:41:11 gert 18 7:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 17. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:00]


Um fundarstjórn.

Ásakanir þingmanns.

[10:16]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Dagskrá næsta fundar.

[10:18]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.


Lengd þingfundar.

[11:22]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:22]

Horfa

[11:23]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:24]

Horfa


Ríkisútvarpið.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Upphæð útvarpsgjalds og rekstrarstaða RÚV.

[11:31]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Markmið Íslands í loftslagsmálum.

[11:39]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga.

[11:46]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Aðgangur 25 ára og eldri að framhaldsskólum.

[11:54]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 648, brtt. 595 og 649.

[12:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:26]

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2, nál. 577, 579 og 581, brtt. 578 og 637.

[17:43]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:33]

[20:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gatnagerðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 403. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 549.

[23:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Happdrætti og talnagetraunir, 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (framlenging starfsleyfis). --- Þskj. 236, nál. 593.

[23:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 398. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða). --- Þskj. 544.

[23:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. og 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 23:41.

---------------