Fundargerð 145. þingi, 66. fundi, boðaður 2016-01-25 15:00, stóð 15:02:22 til 16:29:58 gert 25 16:37
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

mánudaginn 25. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Staða heilbrigðiskerfisins.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Ráðstöfun eigna á Stjórnarráðsreit.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Heilbrigðiskerfið.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Kjör aldraðra og öryrkja.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Starfsmannaleigur og félagsleg undirboð.

Fsp. HHj, 390. mál. --- Þskj. 527.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvæði um greiðslu sérstakrar framfærsluuppbótar í samræmi við búsetu hér á landi.

Fsp. SÞÁ, 408. mál. --- Þskj. 570.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjónusta við þá sem þarfnast langtímameðferðar í öndunarvél um barkarennu.

Fsp. OH, 380. mál. --- Þskj. 514.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmd þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun.

Fsp. OH, 388. mál. --- Þskj. 524.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 16:29.

---------------