Fundargerð 145. þingi, 69. fundi, boðaður 2016-01-28 10:30, stóð 10:31:58 til 15:41:41 gert 29 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

fimmtudaginn 28. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Ný innflytjendalöggjöf í Danmörku.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aðgerðir í húsnæðismálum.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Viðbrögð við skýrslu um fátækt barna.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Eftirfylgni með verkefnum gegn ofbeldi.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Byggingarreglugerð og mygla í húsnæði.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 462. mál. --- Þskj. 745.

[11:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2015, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 463. mál. --- Þskj. 746.

[12:34]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:11]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2015, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 467. mál. --- Þskj. 750.

[13:58]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2015, ein umr.

Skýrsla ÍNATO, 474. mál. --- Þskj. 757.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2015, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 475. mál. --- Þskj. 758.

[15:15]

Horfa

[15:40]

Umræðu lokið.

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------