Fundargerð 145. þingi, 75. fundi, boðaður 2016-02-15 15:00, stóð 15:03:34 til 16:46:49 gert 16 8:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

mánudaginn 15. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Málefni ferðaþjónustunnar.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Endurreisn heilbrigðiskerfisins.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Afnám verðtryggingar.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aukin framlög til heilbrigðismála.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Viðbrögð við undirskriftasöfnun.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Sérstök umræða.

Ný aflaregla í loðnu.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Sala ríkisins á leigufélaginu Kletti ehf.

Fsp. SII, 488. mál. --- Þskj. 778.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun reglugerða varðandi hjálpartæki.

Fsp. PVB, 519. mál. --- Þskj. 822.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:46.

---------------