Fundargerð 145. þingi, 79. fundi, boðaður 2016-02-23 13:30, stóð 13:32:14 til 16:38:51 gert 24 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 23. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Reglur um starfsemi fasteignafélaga. Fsp. RBB, 482. mál. --- Þskj. 765.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 495. mál. --- Þskj. 786.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 492. mál. --- Þskj. 783.

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Kjaradeila í álverinu í Straumsvík.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Nýr búvörusamningur.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Starfsreglur verkefnisstjórnar rammaáætlunar.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Búvörusamningur og framlagning stjórnarmála.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Búvörusamningur og mjólkurkvótakerfi.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Siglingalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 508, nál. 816.

[14:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 430. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 638, nál. 838.

[14:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 876).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 431. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 639, nál. 839.

[14:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 877).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 432. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 640, nál. 840.

[14:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 878).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 433. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 641, nál. 841.

[14:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 879).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 434. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 642, nál. 842.

[14:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 880).


Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu, frh. síðari umr.

Stjtill., 436. mál. --- Þskj. 645, nál. 849 og 855.

[14:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 881).


Sérstök umræða.

Aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli.

[14:22]

Horfa

Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, fyrri umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 862.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 875.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun laga um lögheimili, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Hæfisskilyrði leiðsögumanna, fyrri umr.

Þáltill. RM o.fl., 275. mál. --- Þskj. 304.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 406. mál (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa). --- Þskj. 552.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 30. mál (heildarlög). --- Þskj. 30.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Út af dagskrá var tekið 16. mál.

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------