Fundargerð 145. þingi, 87. fundi, boðaður 2016-03-14 15:00, stóð 15:01:54 til 18:19:45 gert 15 7:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 14. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Valur Gíslason tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 498. mál. --- Þskj. 789.

Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 510. mál. --- Þskj. 809.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir á dagskrá.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnasona.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:15]

Horfa


Staða mála í heilbrigðiskerfinu.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Uppbygging nýs Landspítala.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Erlendir leiðsögumenn.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Breytingar á fæðingarorlofi.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Raforkumál á Vestfjörðum og Hvalárvirkjun.

Fsp. HarB, 564. mál. --- Þskj. 910.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Sáttamiðlun í sakamálum.

Fsp. HHG, 503. mál. --- Þskj. 800.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun reglugerðar um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða.

Fsp. PVB, 517. mál. --- Þskj. 820.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi.

Fsp. HarB, 565. mál. --- Þskj. 911.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Íslensk tunga í stafrænum heimi.

Fsp. SSv, 469. mál. --- Þskj. 752.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Herferð SÍM um að borga myndlistarmönnum.

Fsp. SSv, 470. mál. --- Þskj. 753.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipun nýrrar heimsminjanefndar.

Fsp. KJak, 478. mál. --- Þskj. 761.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskóladeild á Vopnafirði.

Fsp. BjG, 548. mál. --- Þskj. 884.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Eftirlit með starfsemi hjúkrunarheimila.

Fsp. ÓÞ, 566. mál. --- Þskj. 916.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Apótek og lausasala lyfja.

Fsp. JMS, 570. mál. --- Þskj. 930.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum.

Fsp. LínS, 579. mál. --- Þskj. 941.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------