Fundargerð 145. þingi, 98. fundi, boðaður 2016-04-14 10:30, stóð 10:33:14 til 15:13:15 gert 14 15:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

fimmtudaginn 14. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Öryggisúttekt á vegakerfinu. Fsp. VilÁ, 610. mál. --- Þskj. 1005.

Staða nethlutleysis hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum. Fsp. ÁstaH, 612. mál. --- Þskj. 1010.

Eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu. Fsp. WÞÞ, 630. mál. --- Þskj. 1050.

Undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Fsp. HHj, 637. mál. --- Þskj. 1060.

[10:33]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Upplýsingar um skattskil.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Fjárhagsstaða framhaldsskólanna.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Fjárlagagerð fyrir árið 2017.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Mál forustumanna stjórnarflokkanna í Panama-skjölunum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1020.

[11:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:47]

Útbýting þingskjala:


Húsnæðissamvinnufélög, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 1042, brtt. 1048.

[13:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:53]

[14:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, fyrri umr.

Þáltill. velfn., 581. mál. --- Þskj. 943.

[14:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Tollalög og virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 609. mál (gjalddagar aðflutningsgjalda). --- Þskj. 1004.

[14:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Raforkulög, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1063.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 648. mál (styrkur til hitaveitna). --- Þskj. 1075.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 607. mál. --- Þskj. 988.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------