Fundargerð 145. þingi, 106. fundi, boðaður 2016-05-02 23:59, stóð 16:39:22 til 19:02:32 gert 3 7:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

mánudaginn 2. maí,

að loknum 105. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 733. mál. --- Þskj. 1200.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 561. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 898.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, 2. umr.

Stjfrv., 545. mál (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur). --- Þskj. 871, nál. 1202.

[18:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 607. mál. --- Þskj. 988, nál. 1194.

[18:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1063, nál. 1214.

[18:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:47]

Útbýting þingskjala:


Útlendingar, 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 560. mál (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). --- Þskj. 897, nál. 1219.

[18:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------