Fundargerð 145. þingi, 107. fundi, boðaður 2016-05-03 13:30, stóð 13:31:12 til 20:50:33 gert 4 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

þriðjudaginn 3. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Fundahöld. Fsp. BP, 699. mál. --- Þskj. 1139.

Áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra. Fsp. SSv, 712. mál. --- Þskj. 1153.

[13:31]

Horfa


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Guðlaugur G. Sverrisson (A),

Mörður Árnason (B),

Gunnar Sturluson (A),

Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (A),

Jón Ólafsson (B),

Heiðrún Lind Marteinsdóttir (A),

Friðrik Rafnsson (B),

Kristinn Dagur Gissurarson (A),

Lára Hanna Einarsdóttir (B).

Varamenn:

Gissur Jónsson (A),

Árni Gunnarsson (B),

Jóhanna Pálsdóttir (A),

Katrín Sigurjónsdóttir (A),

Andrea Hjálmsdóttir (B),

Sjöfn Þórðardóttir (A),

Lilja Nótt Þórarinsdóttir (B),

Þuríður Bernódusdóttir (A),

Pétur Gunnarsson (B).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 561. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 898.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1229).


Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 545. mál (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur). --- Þskj. 871, nál. 1202.

[14:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 607. mál. --- Þskj. 988, nál. 1194.

[14:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1231).


Raforkulög, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1063, nál. 1214.

[14:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 560. mál (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). --- Þskj. 897, nál. 1219.

[14:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:17]

Horfa


Fjármálastefna 2017--2021, fyrri umr.

Stjtill., 741. mál. --- Þskj. 1213.

og

Fjármálaáætlun 2017--2021, fyrri umr.

Stjtill., 740. mál. --- Þskj. 1212.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillögurnar ganga til síðari umræðu og fjárln.


Ný skógræktarstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 672. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 1100.

[19:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vatnajökulsþjóðgarður, 1. umr.

Stjfrv., 673. mál (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar). --- Þskj. 1101.

[20:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 670. mál (EES-reglur, stjórnvaldssektir). --- Þskj. 1098.

[20:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 1. umr.

Stjfrv., 671. mál (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1099.

[20:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (brunaöryggi vöru, EES-reglur). --- Þskj. 1097.

[20:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[20:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:50.

---------------