Fundargerð 145. þingi, 118. fundi, boðaður 2016-05-25 15:00, stóð 15:01:43 til 17:53:19 gert 26 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

miðvikudaginn 25. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Lögfræðikostnaður hælisleitenda og málshraði við meðferð hælisumsókna. Fsp. ÁsF, 747. mál. --- Þskj. 1234.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Starfsemi kampavínsklúbba.

[15:32]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 615. mál (heildarlög, millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1017, nál. 1315, brtt. 1316, 1326 og 1332.

[16:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1018, nál. 1315.

[16:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsóknarnefndir, frh. 2. umr.

Frv. forsætisn., 653. mál. --- Þskj. 1081, nál. 1327.

[16:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 682. mál (félagaréttur, EES-reglur). --- Þskj. 1110, nál. 1307.

[16:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1351).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 683. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 1111, nál. 1308.

[16:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1352).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 684. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 1112, nál. 1309.

[16:22]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1353).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 685. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 1113, nál. 1310.

[16:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1354).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 686. mál (heilbrigði dýra og plantna, EES-reglur). --- Þskj. 1114, nál. 1321.

[16:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1355).


Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, 3. umr.

Stjfrv., 617. mál (heildarlög). --- Þskj. 1019.

[16:24]

Horfa

[16:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 3. umr.

Frv. forsætisn., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 1333, brtt. 1335.

Enginn tók til máls.

[16:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1357).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1020, nál. 1334.

[16:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og lækningatæki, 2. umr.

Stjfrv., 473. mál (gjaldtaka, EES-reglur). --- Þskj. 756, nál. 1325.

[16:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 742. mál (menntun lögreglu). --- Þskj. 1215, nál. 1337.

[16:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------