Fundargerð 145. þingi, 140. fundi, boðaður 2016-08-25 10:30, stóð 10:31:51 til 12:21:07 gert 25 13:22
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

140. FUNDUR

fimmtudaginn 25. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samúðarkveðjur til ítalska þingsins.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að hann hefði í gær sent samúðarkveðjur til forseta efri og neðri deildar ítalska þingsins.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Geir Jón Þórisson tæki sæti Unnar Brár Konráðsdóttur, 4. þm. Suðurk.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins og fundarsókn.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:38]

Horfa


Einkarekstur í almannaþjónustu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Starfsáætlun sumarþings.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Hækkun ellilífeyris.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Afgreiðsla mála á sumarþingi.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Stofnframlög í almenna íbúðakerfinu.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun sumarþings.

[11:14]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Sérstök umræða.

Uppboðsleið í stað veiðigjalda.

[11:40]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðadóttir.


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1564.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Timbur og timburvara, 3. umr.

Stjfrv., 785. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1565.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:20]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:21.

---------------