Fundargerð 145. þingi, 143. fundi, boðaður 2016-08-31 15:00, stóð 15:03:25 til 18:43:19 gert 1 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

143. FUNDUR

miðvikudaginn 31. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna, ein umr.

Álit stjórnsk.- og eftirln., 851. mál. --- Þskj. 1609.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Búvörulög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 680. mál (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur). --- Þskj. 1108, nál. 1591, 1597, 1599 og 1600, brtt. 1536, 1544, 1592, 1594 og 1598.

[17:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 843. mál (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarétt o.fl.). --- Þskj. 1579.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------