Fundargerð 145. þingi, 145. fundi, boðaður 2016-09-05 15:00, stóð 15:02:50 til 17:06:39 gert 6 7:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

145. FUNDUR

mánudaginn 5. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Vísun máls til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að 827. mál sem vísað var til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 138. fundi hefði átt að fara til utanríkismálanefndar.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Þunn eiginfjármögnun og skattasamningar við álverin.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Frumvarp um þunna eiginfjármögnun.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Samskipti Íslands og Tyrklands.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Skattlagning bónusa og arðgreiðslna.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Veiðigjöld og fjármögnun rannsókna í sjávarútvegi.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Sérstök umræða.

Sala á eignum sem komu til frá slitabúum föllnu bankanna.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Skattafsláttur af ferðakostnaði til og frá vinnu.

Fsp. ELA, 831. mál. --- Þskj. 1567.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurnýjun ökuskírteina eftir 65 ára aldur.

Fsp. VBj, 825. mál. --- Þskj. 1547.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurbætur á Vesturlandsvegi.

Fsp. ELA, 830. mál. --- Þskj. 1566.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Netbrotadeild lögreglunnar.

Fsp. HHG, 828. mál. --- Þskj. 1562.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------