Fundargerð 145. þingi, 159. fundi, boðaður 2016-09-28 10:30, stóð 10:31:38 til 18:42:11 gert 29 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

159. FUNDUR

miðvikudaginn 28. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert á þingfundi milli kl. hálfeitt og þrjú.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 873. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 1689.

[11:02]

Horfa


Sérstök umræða.

Kostnaður við ívilnanir til stóriðju.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Gjaldeyrismál, 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1556, nál. 1701, brtt. 1702.

[11:47]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:34]

[14:59]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[15:00]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1556, nál. 1701, brtt. 1702.

[15:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 665. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1093, nál. 1704, brtt. 1705.

[16:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684 og 1711.

[17:59]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------