Fundargerð 145. þingi, 161. fundi, boðaður 2016-10-03 10:30, stóð 10:31:20 til 16:30:16 gert 4 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

161. FUNDUR

mánudaginn 3. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Margrét Guðjónsdóttir tæki sæti Valgerðar Bjarnadóttur, 11. þm. Reykv. n., og Óli Björn Kárason tæki sæti Vilhjálms Bjarnasonar, 9. þm. Suðvest.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert á þingfundi á milli kl. 12 og 15.


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun þingsins.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:14]

Horfa


Rammaáætlun.

[11:14]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Réttur til fæðingarorlofs.

[11:21]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Aðildarviðræður við ESB.

[11:29]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Lenging fæðingarorlofs og hækkun greiðslna.

[11:35]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Neyðarflugbraut.

[11:43]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Viðvera stjórnar og afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[11:49]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.

[Fundarhlé. --- 11:56]

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Framsal íslenskra fanga.

Fsp. ÖS, 790. mál. --- Þskj. 1366.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um samgönguáætlun og fjarvera innanríkisráðherra.

[15:53]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Dagskrártillaga.

[16:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Helga Hjörvar, Svandísi Svavarsdóttur, Brynhildi Pétursdóttur og Ástu Guðrúnu Helgadóttur.

[Fundarhlé. --- 16:09]

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:30.

---------------