Fundargerð 145. þingi, 163. fundi, boðaður 2016-10-04 15:30, stóð 15:31:03 til 18:00:50 gert 5 7:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

163. FUNDUR

þriðjudaginn 4. okt.,

kl. 3.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið yrði gert hlé til kl. 17.


Mannabreyting í nefnd.

[15:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björt Ólafsdóttir yrði varamaður í Íslandsdeild Norðurlandaráðs í stað Brynhildar Pétursdóttur.


Frestun á skriflegum svörum.

Kjarnorkuafvopnun og Sameinuðu þjóðirnar. Fsp. SÞÁ, 862. mál. --- Þskj. 1632.

[15:31]

Horfa


Störf þingsins.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:06]

Út af dagskrá voru tekin 2.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:00.

---------------