Fundargerð 145. þingi, 164. fundi, boðaður 2016-10-05 10:30, stóð 10:32:36 til 19:50:23 gert 6 7:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

164. FUNDUR

miðvikudaginn 5. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Áætlanir um þinglok.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Dagskrártillaga.

[11:12]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Helga Hjörvar, Brynhildi Pétursdóttur, Ástu Guðrúnu Helgadóttur og Svandísi Svavarsdóttur.


Störf þingsins.

[11:14]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:51]


Um fundarstjórn.

Framhald þingstarfa.

[15:00]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Dagskrá næsta fundar.

[15:35]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1679 og 1683, brtt. 1680, 1684, 1711 og 1740.

[15:50]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:48]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

[19:49]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Helga Hjörvar, Brynhildi Pétursdóttur, Ástu Guðrúnu Helgadóttur og Svandísi Svavarsdóttur.

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------