Dagskrá 146. þingi, 11. fundi, boðaður 2016-12-22 10:30, gert 27 14:1
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. des. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning sjö manna í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
  2. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 38, 42 og 44, brtt. 39, 40 og 43. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Kjararáð, frv., 7. mál, þskj. 7 (með áorðn. breyt. á þskj. 13), nál. 45 og 46. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Útlendingar, frv., 29. mál, þskj. 47. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 6. mál, þskj. 6 (með áorðn. breyt. á þskj. 15, 16), brtt. 41. --- 3. umr.
  6. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frv., 13. mál, þskj. 21. --- 2. umr.
  7. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 28. mál, þskj. 36. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.