Fundargerð 146. þingi, 5. fundi, boðaður 2016-12-15 10:30, stóð 10:32:02 til 12:46:11 gert 19 9:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

fimmtudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um fjáraukalög.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Störf þingsins.

[10:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ástandið í Sýrlandi.

[11:13]

Horfa

Málshefjandi var utanríkisráðherra Lilja Alfreðsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:15]

Horfa


Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., síðari umr.

Þáltill. forsætisn., 9. mál. --- Þskj. 9.

Enginn tók til máls.

[11:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 11).


Fjáraukalög 2016, 1. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10.

[11:17]

Horfa

[12:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

Fundi slitið kl. 12:46.

---------------