Fundargerð 146. þingi, 9. fundi, boðaður 2016-12-21 15:00, stóð 15:01:21 til 15:29:24 gert 21 15:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

miðvikudaginn 21. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Viktor Orri Valgarðsson tæki sæti Gunnars Hrafns Jónssonar, 7. þm. Reykv. s.

Viktor Orri Valgarðsson, 7. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 6. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 6, nál. 15, 16, 17 og 18.

[15:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 15:29.

---------------