Fundargerð 146. þingi, 14. fundi, boðaður 2016-12-22 22:15, stóð 22:16:57 til 23:07:13 gert 23 9:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 22. des.,

kl. 10.15 síðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:16]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 30. mál. --- Þskj. 63.

[22:18]

Horfa

[22:19]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 85).


Útlendingar, 3. umr.

Frv. ÞórE, 29. mál (frestun réttaráhrifa). --- Þskj. 47 (með áorðn. breyt. á þskj. 62).

Enginn tók til máls.

[22:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 88).

[Fundarhlé. --- 22:20]

[22:28]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:29]

Horfa


Fjáraukalög 2016, 3. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10 (með áorðn. breyt. á þskj. 65, 66, 67, 68), brtt. 78.

[Fundarhlé. --- 22:31]

[22:51]

Horfa

[22:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 86).


Fjárlög 2017, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1 (með áorðn. breyt. á þskj. 49, 50, 51, 52, 53, 54), brtt. 76, 77 og 80.

[22:53]

Horfa

[22:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 87).


Jólakveðjur.

[22:57]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum, ráðherrum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Þórunn Egilsdóttir, 5. þm. Norðaust., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsmönnum Alþingis gleðilegs árs.


Þingfrestun.

[23:05]

Horfa

Forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 24. janúar 2017.

Fundi slitið kl. 23:07.

---------------