Fundargerð 146. þingi, 23. fundi, boðaður 2017-02-01 15:00, stóð 15:00:10 til 17:33:02 gert 2 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 1. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Leiðrétting.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Kolbeinn Óttarson Proppé.


Hagir og viðhorf aldraðra.

Beiðni um skýrslu SSv o.fl., 93. mál. --- Þskj. 151.

[15:36]

Horfa


Sérstök umræða.

Kjör öryrkja.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Starfshópur um keðjuábyrgð, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 69. mál. --- Þskj. 126.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, fyrri umr.

Þáltill. ELA o.fl., 58. mál. --- Þskj. 115.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðsluþátttaka sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 49. mál. --- Þskj. 106.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.Frumvarpið gengur til efh.- og viðskn.


Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, fyrri umr.

Þáltill. VilB o.fl., 65. mál. --- Þskj. 122.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:33.

---------------