Fundargerð 146. þingi, 29. fundi, boðaður 2017-02-21 13:30, stóð 13:30:07 til 15:51:52 gert 22 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

þriðjudaginn 21. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Willum Þór Þórsson hefði tekið sæti Eyglóar Harðardóttur, 9. þm Suðvest., og Arnbjörg Sveinsdóttir hefði tekið sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 4. þm. Norðaust.


Frestun á skriflegum svörum.

Fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco. Fsp. BjG, 60. mál. --- Þskj. 117.

Launakostnaður og fjöldi starfsmanna. Fsp. ÓBK, 47. mál. --- Þskj. 104.

Eftirlitsstofnanir. Fsp. ÓBK, 37. mál. --- Þskj. 94.

Losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota. Fsp. ATG, 61. mál. --- Þskj. 118.

Eftirlitsstofnanir. Fsp. ÓBK, 40. mál. --- Þskj. 97.

Eftirfylgni við þingsályktun nr. 45/145. Fsp. KJak, 52. mál. --- Þskj. 109.

[13:31]

Horfa


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um fimm skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Um fundarstjórn.

Dagskrár þingfunda vikunnar.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Fjárframlög í samgöngumál.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Stuðningur við ríkisstjórnina.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kynjahalli í dómskerfinu.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Úrskurður kjararáðs og komandi kjarasamningar.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Brottvísun bresks ríkisborgara á leið til Bandaríkjanna.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björg Brynjólfsdóttir.


Sérstök umræða.

Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Sérstök umræða.

Skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum.

[14:43]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 126. mál (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði). --- Þskj. 185.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 130. mál (félagaréttur, EES-reglur). --- Þskj. 189.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------