Fundargerð 146. þingi, 36. fundi, boðaður 2017-02-28 13:30, stóð 13:30:09 til 23:46:02 gert 1 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

þriðjudaginn 28. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Spár um íbúðafjárfestingu. Fsp. EyH, 134. mál. --- Þskj. 193.

[13:30]

Horfa


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. TBE o.fl., 106. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 165.

[14:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:03]

[19:34]

Horfa

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kjararáð, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 189. mál (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013). --- Þskj. 260.

[20:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 78. mál. --- Þskj. 135.

[21:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Dagskrá morgundagsins.

[22:37]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 156. mál. --- Þskj. 223.

[22:40]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 23:46.

---------------