Fundargerð 146. þingi, 43. fundi, boðaður 2017-03-13 15:00, stóð 15:00:59 til 16:53:53 gert 14 7:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

mánudaginn 13. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skattrannsókn á grundvelli keyptra gagna. Fsp. BjG, 247. mál. --- Þskj. 339.

[15:01]

Horfa


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kristín Traustadóttir tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 5. þm. Suðurk., og Hildur Knútsdóttir tæki sæti Kolbeins Óttarssonar Proppés, 6. þm. Reykv. s.

Kristín Traustadóttir, 5. þm. Suðurk., og Hildur Knútsdóttir, 6. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Lokafjárlög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 8. mál. --- Þskj. 8, nál. 310.

[15:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Beiðni um skýrslu EyH o.fl., 257. mál. --- Þskj. 355.

[15:06]

Horfa


Afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:53.

---------------