Fundargerð 146. þingi, 47. fundi, boðaður 2017-03-23 10:30, stóð 10:30:37 til 16:59:22 gert 28 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

fimmtudaginn 23. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Birgitta Jónsdóttir tæki sæti Halldóru Mogensen sem aðalmaður í Alþjóðaþingmannasambandinu og Halldóra Mogensen tæki sæti Birgittu Jónsdóttur sem varamaður í sömu nefnd. Einnig tæki Halldóra Mogensen sæti Birgittu Jónsdóttur sem aðalmaður á þingi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Vogunarsjóðir sem eigendur banka.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Rekstur Klíníkurinnar.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Einar Brynjólfsso.


Samningur við Klíníkina.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Klíníkin og stytting biðlista.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Stefna stjórnarflokkanna um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Sérstök umræða.

Samgönguáætlun.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Kolbeinn Óttarson Proppé.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 271. mál (stjórn álaveiða). --- Þskj. 378.

[11:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 379.

[12:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, fyrri umr.

Þáltill. ValG o.fl., 193. mál. --- Þskj. 264.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Kjötrækt, fyrri umr.

Þáltill. BLG, 219. mál. --- Þskj. 303.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GIG o.fl., 176. mál (strandveiðar). --- Þskj. 247.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 270. mál. --- Þskj. 377.

[14:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Vextir og gengi krónunnar, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 220. mál. --- Þskj. 304.

[14:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 273. mál. --- Þskj. 380.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 222. mál. --- Þskj. 311.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging leiguíbúða, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 285. mál. --- Þskj. 395.

[15:53]

Horfa

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------