Fundargerð 146. þingi, 58. fundi, boðaður 2017-04-24 15:00, stóð 15:00:51 til 19:38:46 gert 25 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

mánudaginn 24. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ómar Ásbjörn Óskarsson tæki sæti Jóns Steindórs Valdimarssonar, 13. þm. Suðvest.


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarni Halldór Janusson tæki sæti Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 4. þm. Suðvest., Jóhannes A. Kristbjörnsson tæki sæti Jónu Sólveigar Elínardóttur, 9. þm. Suðurk., Andri Þór Sturluson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 10. þm. Suðvest., Kristín Traustadóttir tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 5. þm. Suðurk., og Orri Páll Jóhannsson tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 2. þm. Reykv. n.

Bjarni Halldór Janusson, 4. þm. Suðvest., Jóhannes A. Kristbjörnsson, 9. þm. Suðurk., og Ómar Ásbjörn Óskarsson, 13. þm. Suðvest., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjölpóstur. Fsp. AIJ, 280. mál. --- Þskj. 390.

Olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu. Fsp. HKn, 293. mál. --- Þskj. 405.

Laxeldi í sjókvíum. Fsp. BVG, 338. mál. --- Þskj. 463.

Laxastofnar o.fl. Fsp. BjarnJ, 341. mál. --- Þskj. 466.

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður Spalar o.fl. Fsp. BjarnJ, 343. mál. --- Þskj. 468.

Öryggismál í Hvalfjarðargöngum og við þau. Fsp. BjarnJ, 339. mál. --- Þskj. 464.

Virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum. Fsp. BjarnJ, 344. mál. --- Þskj. 469.

Hvalfjarðargöng og þjóðvegurinn um Hvalfjörð. Fsp. BjarnJ, 354. mál. --- Þskj. 480.

Skuldastaða heimilanna og fasteignaverð. Fsp. BLG, 220. mál. --- Þskj. 320.

Gjaldeyrisútboð og afnám gjaldeyrishafta. Fsp. BLG, 329. mál. --- Þskj. 448.

Starfsemi Hafrannsóknastofnunar. Fsp. BjarnJ, 318. mál. --- Þskj. 436.

[15:05]

Horfa

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Orð heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:40]

Horfa


Stefna í heilbrigðismálum.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Stytting atvinnuleysisbótatímabilsins.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fjármálaráð og fjármálaáætlun.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Húsnæðismál.

[16:02]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Gagnsæi fjármálaáætlunar.

[16:08]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu.

[16:15]

Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Kennaraskortur í samfélaginu.

[16:17]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Húsnæðismál.

[17:00]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Heimavist fyrir framhaldsskólanema.

Fsp. EyH, 275. mál. --- Þskj. 385.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum.

Fsp. EyH, 276. mál. --- Þskj. 386.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Efling verk- og iðnnáms.

Fsp. EyH, 277. mál. --- Þskj. 387.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.


Yfirferð kosningalaga.

Fsp. BLG, 140. mál. --- Þskj. 199.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál.

Fsp. SMc, 305. mál. --- Þskj. 417.

[18:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Greining á þensluáhrifum fjárfestinga og framkvæmda.

Fsp. BjG, 380. mál. --- Þskj. 509.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárfestingarstefna lífeyrissjóða.

Fsp. AIJ, 446. mál. --- Þskj. 591.

[19:23]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------