Fundargerð 146. þingi, 64. fundi, boðaður 2017-05-09 13:30, stóð 13:31:16 til 22:56:20 gert 10 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 9. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum. Fsp. BjG, 255. mál. --- Þskj. 353.

[13:31]

Horfa


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að í gær hefðu eftirfarandi varamenn tekið sæti: Álfheiður Ingadóttur fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur, 6. þm. Reykv. n., Oktavía Hrund Jónsdóttir fyrir Smára McCarthy, 4. þm. Suðurk., og Dóra Sif Tynes fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson, 5. þm. Reykv. s.

Dóra Sif Tynes, 5. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um að þingmenn dragi mál til baka.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Egilsdóttir.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[13:49]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:50]

Horfa


Sameining Tækniskólans og FÁ.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fjármálaáætlun og nýting skattfjár.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Auknar álögur á ferðaþjónustu.

[14:05]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Framlög til framhaldsskólanna.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um lífeyrismál.

[14:17]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sérstök umræða.

Innviðauppbygging á landsbyggðinni.

[14:23]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sérstök umræða.

Málefni framhaldsskólanna.

[14:59]

Horfa

Málshefjandi var Einar Brynjólfsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:42]

Horfa


Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 126. mál (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði). --- Þskj. 703.

Enginn tók til máls.

[15:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 730).


Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (EES-reglur). --- Þskj. 704.

[15:52]

Horfa

[15:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 731).


Hlutafélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (einföldun, búsetuskilyrði). --- Þskj. 706.

Enginn tók til máls.

[15:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 732).


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.). --- Þskj. 541.

Enginn tók til máls.

[16:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 733).


Endurskoðendur, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 428, nál. 670.

[16:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 130. mál (félagaréttur, EES-reglur). --- Þskj. 189, nál. 681.

[16:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 406. mál. --- Þskj. 537.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skógar og skógrækt, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 538.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skipulag haf- og strandsvæða, 1. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 539.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (úttektarheimildir). --- Þskj. 710.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 19:03]


Um fundarstjórn.

Umræða um 13. dagskrármál.

[19:22]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.

[Fundarhlé. --- 19:59]


Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (eftirlit á vinnumarkaði, EES-mál). --- Þskj. 626.

[20:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[22:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 15.--19. mál.

Fundi slitið kl. 22:56.

---------------