Fundargerð 146. þingi, 65. fundi, boðaður 2017-05-15 15:00, stóð 15:00:00 til 20:04:54 gert 16 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 15. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Daníel E. Arnarsson tæki sæti Ara Trausta Guðmundssonar, 6. þm Suðurk.


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Iðunn Garðarsdóttir tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n., og Ingibjörg Þórðardóttur tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 3. þm. Norðaust.

Daníel E. Arnarsson, 6. þm. Suðurk., og Iðunn Garðarsdóttir, 10. þm. Reykv. n., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Stefna í íþróttamálum og stuðningur við keppnis- og afreksíþróttir. Fsp. AIJ, 296. mál. --- Þskj. 408.

[15:02]

Horfa


Breyting á stjórn þingflokks.

[15:03]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Pírata: Einar Brynjólfsson formaður, Birgitta Jónsdóttir varaformaður og Smári McCarthy ritari.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Truflun á vinnu fastanefndar.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Pawel Bartoszek.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Stytting biðlista.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Skipan dómara í Landsrétt.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Kaup vogunarsjóðs á hlut í Arion banka.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Alfreðsdóttir.


Frumvarp um tóbaksvarnir og rafrettur.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Sérstök umræða.

Salan á Vífilsstaðalandi.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra í sérstakri umræðu.

[16:18]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Sérstök umræða.

Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans.

[16:39]

Horfa

Málshefjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Takmarkanir á tjáningarfrelsi.

Fsp. KJak, 297. mál. --- Þskj. 409.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Mannréttindasjónarmið í íslenskri löggjöf o.fl.

Fsp. RBB, 304. mál. --- Þskj. 416.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Endómetríósa.

Fsp. EyH, 298. mál. --- Þskj. 410.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjónusta vegna kvensjúkdóma.

Fsp. EyH, 302. mál. --- Þskj. 414.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Kynsjúkdómar.

Fsp. EyH, 471. mál. --- Þskj. 649.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Kaup á nýjum krabbameinslyfjum.

Fsp. SSv, 472. mál. --- Þskj. 655.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipulagslög og byggingarreglugerð.

Fsp. SSv, 368. mál. --- Þskj. 497.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.


Leit að týndum börnum.

Fsp. EyH, 468. mál. --- Þskj. 646.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Fóstur og fósturbörn.

Fsp. EyH, 469. mál. --- Þskj. 647.

[19:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Ofbeldi gegn fötluðum börnum.

Fsp. EyH, 470. mál. --- Þskj. 648.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Rýmkun reglna um hollustuhætti og matvæli.

Fsp. HildS, 443. mál. --- Þskj. 580.

[19:49]

Horfa

Umræðu lokið.

[20:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 20:04.

---------------