Fundargerð 146. þingi, 70. fundi, boðaður 2017-05-24 10:30, stóð 10:31:08 til 15:04:22 gert 26 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 24. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagði að búast mætti við atkvæðagreiðslum um kl. 3.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Staðan í gjaldmiðilsmálum.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fjármálaáætlun.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Styrking krónunnar og aðgerðir Seðlabanka.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Brot ráðherra gegn jafnréttislögum.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Mannréttindi og NPA-þjónusta.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Fjármálaáætlun 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 402. mál. --- Þskj. 533, nál. 808, 809, 831, 842 og 873, brtt. 843 og 871.

[11:06]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:27]


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (úttektarheimildir). --- Þskj. 710, nál. 811.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Forseti tilkynnti að búast mætti við fleiri atkvæðagreiðslum á nýjum fundi.

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:04.

---------------