Fundargerð 146. þingi, 72. fundi, boðaður 2017-05-26 10:30, stóð 10:30:37 til 19:13:45 gert 29 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

föstudaginn 26. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigún Ingibjörg Gísladóttir tæki sæti Jóns Steindórs Valdimarssonar, 13. þm. Suðvest.

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 13. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræður um fjármálaáætlun.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Elsa Lára Arnardóttir.


Fjármálaáætlun 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 402. mál. --- Þskj. 533, nál. 808, 809, 831, 842 og 873, brtt. 843 og 871.

[11:29]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:49]

[14:02]

Horfa

[14:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------