Fundargerð 146. þingi, 74. fundi, boðaður 2017-05-29 19:35, stóð 19:36:16 til 22:02:23 gert 29 22:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 29. maí,

kl. 7.35 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Almennar stjórnmálaumræður.

[19:36]

Horfa

Umræðurnar skiptust í þrjár umferðir og hafði hver þingflokkur 10 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri og 5 mínútur síðustu umferð.

Röð flokkanna var þessi í öllum umferðum: Vinstri hreyfingin -- grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur, Píratar, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Samfylkingin, Björt framtíð.

Ræðumenn flokkanna voru:

Fyrir Vinstri hreyfinguna -- grænt framboð talaði Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri en í þriðju umferð Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðausturkjördæmis.

Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins voru Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, Hildur Sverrisdóttir, 8. þm Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð en í þriðju umferð Brynjar Níelsson, 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður.

Ræðumenn Pírata voru Birgitta Jónsdóttir, 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, 5. þm. Norðvesturkjördæmis, í annarri en í þriðju umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þm. Suðvesturkjördæmis.

Ræðumenn Framsóknarflokksins voru í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Suðurkjördæmis, Þórunn Egilsdóttir, 5. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð.

Ræðumenn Viðreisnar voru í fyrstu umferð Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, Pawel Bartoszek, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 13. þm. Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð.

Fyrir Samfylkinguna talaði Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Guðjón S. Brjánsson, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, og í þeirri þriðju Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis.

Fyrir Bjarta framtíð talaði í fyrstu umferð Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, í annarri Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis, en í þriðju umferð Nichole Leigh Mosty, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður.

[22:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:02.

---------------