Ferill 10. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 65  —  10. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016

Frá 1. minni hluta fjárlaganefndar (HarB, GÞÞ, SilG, UBK)


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við bætist nýr fjárlagaliður:
00-201 Alþingi
a.
1.01 Alþingiskostnaður
0,0 107,9 107,9
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 107,9 107,9
2. Við bætist nýr fjárlagaliður:
02-318 Framhaldsskólar, stofnkostnaður
a.
6.90 Byggingarframkvæmdir, óskipt
0,0 -50,0 -50,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 -50,0 -50,0
3. Við bætist nýr fjárlagaliður:
02-969 Menningarstofnanir, viðhald og stofnkostnaður
a.
6.21 Endurbætur menningarstofnana
0,0 50,0 50,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
4. Við bætist nýr fjárlagaliður:
03-391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi
a.
1.30 Mannúðarmál og neyðaraðstoð
0,0 50,0 50,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
5. Við bætist nýr fjárlagaliður:
06-651 Vegagerðin
a.
6.10 Framkvæmdir
0,0 474,5 474,5
b.
6.81 Vestmannaeyjaferja
0,0 500,0 500,0
c.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 974,5 974,5
6. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-358 Sjúkrahúsið á Akureyri
a.
1.01 Sjúkrahúsið á Akureyri
0,0 50,0 50,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
7. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-373 Landspítali
a.
1.01 Landspítali
0,0 700,0 700,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 700,0 700,0
8. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-787 Heilbrigðisstofnun Suðurlands
a.
1.11 Sjúkrasvið
0,0 150,0 150,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 150,0 150,0
9. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-791 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
a.
1.11 Sjúkrasvið
0,0 50,0 50,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
10. Við bætist nýr fjárlagaliður:
09-481 Útgjöld samkvæmt heimildarákvæðum
a.
6.01 Útgjöld samkvæmt heimildarákvæðum
0,0 1.520,0 1.520,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 1.520,0 1.520,0
11. Við bætist nýr fjárlagaliður:
09-721 Fjármagnstekjuskattur
a.
1.11 Fjármagnstekjuskattur
0,0 5.400,0 5.400,0
b.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 5.400,0 5.400,0
12. Við bætist nýr fjárlagaliður:
09-999 Ýmislegt
a.
1.18 Framlög til stjórnmálasamtaka
0,0 27,0 27,0
b.
1.60 Dómkröfur
0,0 120,0 120,0
c.
Greitt úr ríkissjóði
0,0 147,0 147,0