Ferill 99. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Prentað upp.

Þingskjal 158  —  99. mál.
Ráðherra.




Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk.

Frá Smára McCarthy.


     1.      Hver varð árangur af nýsköpunar- og frumkvöðlastarfi samkvæmt lið B.4 í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014 sem samþykkt var á Alþingi 11. júní 2012?
     2.      Hversu mikið fé hefur verið veitt til nýsköpunarverkefna fyrir fatlað fólk frá árinu 2014 og hvernig hefur því verið ráðstafað?
     3.      Hversu margir fatlaðir einstaklingar hafa hlotið styrk til nýsköpunarverkefna frá árinu 2014 og hve háir hafa þeir styrkir verið?
     4.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir frekari fjárveitingum til nýsköpunarverkefna fatlaðs fólks?


Skriflegt svar óskast.