Ferill 243. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 335  —  243. mál.
Fyrirspurn


til félags- og jafnréttismálaráðherra um aðstoð við fórnarlömb mansals.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvernig er staðið að félagslegri aðstoð við fórnarlömb mansals og hvernig er ferlið kringum félagslegan og fjárhagslegan stuðning við þau?


Skriflegt svar óskast.