Ferill 250. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 343  —  250. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um auðlindarentu raforkufyrirtækja.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur.


    Hverjar yrðu tekjur ríkissjóðs ef raforkufyrirtæki greiddu skatt af auðlindarentu til ríkissjóðs að norskri fyrirmynd, sbr. umfjöllun um Noreg í skýrslu Hagfræðistofnunar Auðlindarenta og nærsamfélagið ( www.ioes.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/admin/c15_01.pdf)?


Skriflegt svar óskast.