Ferill 253. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 351  —  253. mál.
Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um lífræna ræktun.

Frá Svandísi Svavarsdóttur.


     1.      Telur ráðherra að lífræn ræktun njóti nægilegs stuðnings í regluverki landbúnaðarins?
     2.      Hvaða þýðingu telur ráðherra að lífræn ræktun geti haft fyrir þau loftslagsmarkmið sem Ísland hefur sett sér?