Ferill 278. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 388  —  278. mál.
Fyrirspurn


til umhverfis- og auðlindaráðherra um nýjan hljóðvistarstaðal.

Frá Eygló Harðardóttur.


     1.      Hvernig var staðið að gerð og innleiðingu nýs staðals um hljóðvist, ÍST 45:2016?
     2.      Voru kostnaðaráhrif nýs staðals, svo sem á byggingu húsnæðis, metin áður en staðallinn tók gildi og ef svo er, hver var niðurstaða þess mats?


Skriflegt svar óskast.