Ferill 282. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 392  —  282. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um ráðstafanir ríkislóða á höfuðborgarsvæðinu.

Frá Eygló Harðardóttur.


    Hafa sveitarfélög sóst eftir kaupum á lóðum á höfuðborgarsvæðinu í eigu ríkisins eða leitað eftir viðskiptum við ríkið um þær á sl. 10 árum og ef svo er, hverjar eru þær lóðir og hver hafa viðbrögð ríkisins verið?


Skriflegt svar óskast.